Við bjóðum upp á efnisflutninga og getum tekið að okkur dráttabílaþjónustu ef draga þarf flatvagn eða body. Ökumenn okkar eru öllu vanir og með áratuga reynslu sín á milli.